Kirkjan

Kirkjan Sóknin stofnuð    Víðistaðasókn varð til þann 1. janúar árið 1977 er skipting Hafnarfjarðarprestakalls tók formlega gildi, voru sóknarmörkin ákveðin við Reykjavíkurveg þannig að hin nýja sókn næði yfir byggðina þar norðan og vestan við og er svo enn. Fyrsti safnaðarfundur Víðistaðasóknar var haldinn þann 18. janúar árið 1977.  Sr. Garðar Þorsteinsson prófastur setti … Continue reading Kirkjan