





Kirkja fjallræðunnar
Víðistaðakirkja
Vakir æ við Víðistaðatún,
veitir jafnan athvarf, skjól og hlíf,
kirkjan fagra hátt við hraunsins brún,
horfir yfir vegferð manns og líf.
Viðburðir

Fjölskylduhátið – Gott ráð, Engilráð!
Fjölskylduhátíð í Víðistaðakirkju 2. sunnudag í aðventu, 7. des. kl. 11:00.Ungmennakórar Víðistaðakirkju flytja aðventusöngleikinn Gott ráð, Engilráð! Stjórnendur kóranna eru þau Helga Sigríður Kolbeins og

Aðventuhátíð
Aðventuhátíð 1. sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 17:00. Valdimar Víðisson bæjarstjóri Hafnarfjarðar flytur hugvekju. Gissur Páll Gissurarson tenór syngur einsöng og með Kór Víðistaðasóknar

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli 1. sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Verið velkomin!

Tónlistarmessa 23. nóv.
Gaflarakórinn kemur í heimsókn sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00 og syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur. Kristín Jóhannesdóttir leikur á orgelið og sr. Bragi J.

Sunnudagaskóli 23. nóv.
Sunnudagaskóli ferm fram uppi í Suðursal sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og

Sunnudagurinn 16. nóv.
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl.
Fréttir

Vetrardagar í Víðistaðakirkju
Árlegir Vetrardagar hefjast þann 1. nóvember nk. og standa yfir til 9. nóvember. Að vanda verður ýmislegt á dagskránni og er hægt að skoða hana hér að neðan og á Facebook og Instagram síðum kirkjunnar:

Kyrrðarstundir
Kyrrðarstundir hefjast aftur í næstu viku – miðvikudaginn 17. sept. kl. 12:10 – og verða vikulega á þessum tíma til loka nóvember. Boðið er upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu eftir stundina. Verið velkomin!

Sumarkirkjan
Líkt og undanfarin ár verður Víðistaðakirkja í samstarfi við aðrar kirkjur í Hafnarfirði og Garðabæ um verkefnið Sumarkirkjan í Garðakirkju. Þar verða Sumarmessur á vegum þessara kirkna alla sunnudaga í sumar kl. 11:00 – í júní, júlí og ágúst. Eftir hverja messu er svo boðið upp á hressingu í hlöðunni á Króki ásamt skemmtilegri dagskrá. Sjá áætlun hér að neðan:
Viðburðir

Fjölskylduhátið – Gott ráð, Engilráð!
Fjölskylduhátíð í Víðistaðakirkju 2. sunnudag í aðventu, 7. des. kl. 11:00.Ungmennakórar Víðistaðakirkju flytja aðventusöngleikinn Gott ráð, Engilráð! Stjórnendur kóranna eru þau Helga Sigríður Kolbeins og

Aðventuhátíð
Aðventuhátíð 1. sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 17:00. Valdimar Víðisson bæjarstjóri Hafnarfjarðar flytur hugvekju. Gissur Páll Gissurarson tenór syngur einsöng og með Kór Víðistaðasóknar

Sunnudagaskóli
Sunnudagaskóli 1. sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt og skemmtileg stund í umsjá Svanhildar og Helga. Verið velkomin!

Tónlistarmessa 23. nóv.
Gaflarakórinn kemur í heimsókn sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00 og syngur undir stjórn Kristjönu Þ. Ásgeirsdóttur. Kristín Jóhannesdóttir leikur á orgelið og sr. Bragi J.

Sunnudagaskóli 23. nóv.
Sunnudagaskóli ferm fram uppi í Suðursal sunnudaginn 23. nóvember kl. 11:00. Fjölbreytt, fræðandi og fjörug stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Svanhildar og

Sunnudagurinn 16. nóv.
Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Víðistaðsóknar syngur undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista og sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Sunnudagaskóli kl.
Fréttir

Vetrardagar í Víðistaðakirkju
Árlegir Vetrardagar hefjast þann 1. nóvember nk. og standa yfir til 9. nóvember. Að vanda verður ýmislegt á dagskránni og er hægt að skoða hana hér að neðan og á Facebook og Instagram síðum kirkjunnar:

Kyrrðarstundir
Kyrrðarstundir hefjast aftur í næstu viku – miðvikudaginn 17. sept. kl. 12:10 – og verða vikulega á þessum tíma til loka nóvember. Boðið er upp á súpu og brauð í safnaðarheimilinu eftir stundina. Verið velkomin!

Sumarkirkjan
Líkt og undanfarin ár verður Víðistaðakirkja í samstarfi við aðrar kirkjur í Hafnarfirði og Garðabæ um verkefnið Sumarkirkjan í Garðakirkju. Þar verða Sumarmessur á vegum þessara kirkna alla sunnudaga í sumar kl. 11:00 – í júní, júlí og ágúst. Eftir hverja messu er svo boðið upp á hressingu í hlöðunni á Króki ásamt skemmtilegri dagskrá. Sjá áætlun hér að neðan:

Fermingarskráning 2026
Fermingarskráning er hafin í fermingarstarf Víðistaðakirkju veturinn 2025 – 2026 og fermingu vorið 2026. Skráið hér.
Föst dagskrá í kirkjunni
Mánudagar
19:00
Systrafélag Víðistaðakirkju, fundir/samverur
Þriðjudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
19:30 Æfing kirkjukórs
Miðvikudagar
11:00 – 12:00
Viðtalstími sóknarprests
12:10
Kyrrðar- og fyrirbænastund
12:30 – 13:00
Léttur málsverður í safnaðarheimilinu
17:30 – 19:00
Sóknarnefndarfundur annan miðvikudag í mánuði.
Fimmtudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
12:00 – 13:00 NSU-fundur einu sinni í mánuði.
13:30 Æfing barnakórs: 2 hópar
15:15 Fermingarfræðsla
Föstudagar
11:00 – 12:00 Viðtalstími sóknarprests
20:00 – GA-fundur
Laugardagar
11:00 Coda-fundur