1. sunnudagur í níuviknaföstu, 12. febrúar:

Guðsþjónusta og fræðsla kl. 11:00

Kór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista, sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna kirkjunnar. Um leið og helgihaldinu vindur fram fer fram fræðsla um form og inntak guðsþjónustunnar. Hressing í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjörug og fræðandi stund í umsjá Maríu og Bryndísar. Djús og kex í safnaðarsalnum á eftir.

Comments are closed.