Víðistaðakirkja-pano

Guðsþjónustur

Guðsþjónustur eru á hverjum sunnudegi – alla jafna kl. 11:00 en þó stöku sinnum á öðrum tímum. Helgihaldið er fjölbreytt, hefbundnar messur og guðsþjónustur, fjölskylduhátíðir og tónlistarguðsþjónustur.

Á sumrin – júnú, júlí og ágúst – tekur Víðistaðakirkja þátt í samstarfsverkefni kirkna í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi Sumarkirkjunni og eru þá sumarmessur í Garðakirkju á Álftanesi.