DSC_0468-pano

Barnakór

Æfingar hjá Barnakór Víðistaðakirkju eru á fimmtudögum kl. 13:30.

Börnin syngja 4-5 x yfir veturinn í fjölskylduguðsþjónustum eða á öðrum hátíðisstundum í kirkjunni. Verðlaunadagar eru reglulega og ýmislegt annað skemmtilegt og uppbyggilegt fyrir börnin. Reynt verður að stefna að því að komast á amk. eitt kóramót með kórana.

Mikilvægt er að börnin séu skráð í kórinn svo foreldrar séu að fá allar upplýsingar í gegn um tölvupóst, en börnin fá líka alltaf miða með sér heim þegar eitthvað sérstakt er framundan.  Sérstakar facebook grúbba er til staðar fyrir kórinn og hægt að “adda” foreldrum þar út frá netföngum þeirra.

Allt kórastarf í Víðistaðakirkju er gjaldfrjálst og allir eru velkomnir.

Kórstjóri er Helga þórdís, organisti kirkjunnar og er hægt að fá nánari upplýsingar hjá henni á netfangið helga@vidistadakirkja.is eða í síma 8683110.

Skráningarblöð liggja frammi í kirkjunni og líka hægt að nálgast þau á æfingum.

Einnig er hægt að skrá börnin rafrænt hér fyrir neðan: