Sunnudagaskólinn Sunnudagaskólinn er á hverjum sunnudegi kl. 11:00 yfir vetrartímann. Hann fer fram upp í suðursal kirkjunnar þrjá sunnudaga í mánuði en þann fjórða tengist hann fjölskylduguðsþjónustu sem fram fer í kirkjunni.Hér má finna sunnudagaskólann á netinu!