Skapandi tónlistarstarf
Boðið er upp á tónlistarhóp fyrir eldri barnakór. Verkefnið er nefnt „skapandi tónlistarstarf“ og er í umsjá tónlistarstjóra kirkjunnar Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Í tónlistarhópnum fá börnin tilsögn á hljóðfæri með það að markmiði að búa til litla barnahljómsveit – og hefur hljómsveitin þegar komið fram á aðventuhátíð kirkjunnar.
Æfingar tónlistarhópsins er á fimmtudögum kl. 14:20