3. sunnudagur í aðventu 17. desember:

Fjölskylduhátíð kl. 11:00

Börn sýna helgileik. Hátíðleg og falleg stund í undirbúningi jólanna. Kveikt verður á þriðja aðventukertinu. Umsjón hafa Bryndís og María. Smákökur og mandarínur í safnaðarsalnum eftir stundina. Verið velkomin!

Advent_3

Comments are closed.