Aðalsafnaðarfundur Víðistaðasóknar

Aðalsafnaðarfundur Víðistaðasóknar verður haldinn 10. maí  2015  að lokinni guðsþjónustu kl. 12.

Á dagskrá eru venjuleg málefni aðalsafnaðarfundar og kosningar í sóknarnefnd.

Comments are closed.