4. sunnudagur eftir páska, 14. maí:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

A Lúðrasveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar leikur undir stjórn Helgu Bjargar Arnardóttur. Sr. Hulda Hrönn héraðsprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Hressing í safnaðarheimilinu á eftir.

Sunnudagaskólinn kl. 11:00

Fjölbreytt dagskrá fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Maríu og Bryndísar. Djús og kex í safnaðarsalnum eftir stundina.

 

Comments are closed.