6-9 ára Barnastarf Víðistaðakirkju

6-96-9 ára barnastarf í Víðistaðakirkju er á miðvikudögum frá kl.15.00 – 16.00 og þá er líf og fjör í kirkjunni. Það verður farið í leiki, sungið, föndrað, perlað, spilað og haldið diskótek. Það verður teboð og bjóðum við bangsum og öðrum tuskudýrum í náttfatapartí.

Við viljum biðja foreldra/forráðamenn að skrá börn sín formlega í starfið með því að senda epóst á mariagunn@gmail.com. Þetta er gert til þess að gæta öryggis ef eitthvað kemur upp á og einnig svo við getum leyft foreldrum að fylgjast með starfinu í gegnum reglulegan tölvupóst.

Umsjón hafa María Gunnarsdóttir,  mariagunn@gmail.com sími: 6985257 og       Stefanía G. Steinsdóttir sgs5@hi.is sími: 8628887.

Comments are closed.