6-9 ára sýna helgileik

Í fjölskylduhátíð á sunnudaginn kemur, 3. sunnudag í aðventu, munu börnin í 6-9 ára starfinu sýna helgileik ásamt Barna- og unglingakórnum, sem syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Boðið verður upp á smákökur og heitt súkkulaði í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustuna. Sjá nánar

Comments are closed.