Hvítasunnudagur 20. maí: 16/05/2018 Hátíðarhelgistund kl. 20:00 Að kvöldi hvítasunnudags verður helgistund í kirkjunni í tilefni hátíðarinnar. Sr. Stefán Már Gunnlaugsson héraðsprestur þjónar og Helga Þórdís Guðmundsdóttir leikur á píanó og leiðir söng. Verið velkomin!