Sunnudagur 16. september:

Léttmessa kl. 11:00

Tónlistarkonan Guðrún Árný flytur ljúfa tónlist og sóknarprestur þjónar ásamt messu- þjónum kirkjunnar. Samvera með fermingarbörnum og foreldrum í safnaðarsal á eftir.

Gudrun_Arny_Karlsdottir

Sunnudagaskóli kl. 11:00

Fjölbreytt, fjörug og fræðandi stund í umsjá Maríu og Bryndísar – fer fram uppi í suðursal. Hressing eftir stundina.

Comments are closed.