Fjölskylduhátíð.15.09.24

Fjölskylduhátíð – Sunnudagaskóli

Fjölskylduhátíð og sunnudagaskóli kl. 11:00. Klara Elías söngkona kemur í heimsókn og syngur nokkur lög m.a. með Barnakór Víðistaðakirkju undir stjórn Sveins Arnars organista. Sr. Bragi og Ísabella leiða stundina.

Hressing á eftir og samvera með fermingarbörnum og foreldrum.

Verið velkomin!

Comments are closed.