Systir - Írland

Írska söngsveitin SYSTIR

Guðsþjónusta kl. 11:00 sunnudaginn 11. maí. Írska söngsveitin SYSTIR kemur í heimsókn og syngur í guðsþjónustunni. SYSTIR er hluti af hinu heimsþekkta ANÚNA Collective og er ein af eftirsóttustu söngsveitum Írlands. Listrænn stjórnandi er Michael McGlynn, tónskáld. Organisti er Sveinn Arnar Sæmundsson og prestur sr. Bragi J. Ingibergsson sóknarprestur.

Kaffihressing í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.

Verið velkomin!

Add a Comment

You must be logged in to post a comment