Minningar- og kyrrðarstund miðvikudaginn 10. sept. kl. 20:00 – á alþjóðlegum forvarnadegi sjálfsvíga. Helga Eden Gísladóttir flytur hugvekju og Guðrún Gunnarsdóttir söngkona syngur ásamt konum úr Kór Víðistaðasóknar umdir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar organista. Sr. Bragi J. Ingibergsson leiðir stundina.

