Aðalsafnaðarfundur

Aðalsafnaðarfundur verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar sunnudaginn 26. mars, strax að lokinnni guðsþjónustu sem hefst kl. 11:00. Á dagskrá fundarins eru venjuleg aðalfundarstörf.

Comments are closed.