Aðventuhátíð

Aðventuhátíð 1. sunnudag í aðventu 1. des. kl. 17:00. Regína Ósk söngkona syngur ásamt kirkjukór og barnakór undir stjórn Helgu Þórdísar organista. Margrét Lilja Vilmundardóttir kirkjuvörður flytur hugvekju. Kór Víðistaðasóknar býður upp á létt hlaðborð gegn vægu gjaldi að athöfn lokinni. Verið velkomin!

Comments are closed.