Æskulýðsdagurinn 5. mars:

Fjölskylduhátíð kl. 11:00

Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór kemur í heimsókn og syngur með Barnakór kirkjunnar undir stjórn Helgu Þórdísar organista. Umsjón hafa sr. Bragi og María. Hressing í safnaðarsalnum eftir stundina.

index.2Söfnunarbaukur verður á staðnum og rennur allt söfnunarfé í það verkefni Hjálparstarfs kirkjunnar að reisa hús fyrir munaðarlaus börn í Úganda.

Comments are closed.