Æskulýðsmessa sunnudaginn 1. Mars kl. 11:00

Barnakór og RegínaRegína Ósk og barnakór kirkjunnar flytja tónlist undir stjórn Helgu Þórdísar.

Krakkarnir í barna- og æskulýðsstarfinu verða í aðalhlutverki.

Sr. Halldór Reynisson leiðir stundina.    Allir velkomnir.    Kaffi og djús á eftir.

Comments are closed.