Aftansöngur á aðfangadag kl. 17:00

Eins og undanfarin tvö ár verður aftansöngurinn kl. 17:00 á aðfangadag. Við guðsþjónustuna mun kirkjukórinn syngja undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista, Sigurður Skagfjörð syngja einsöng og Vigdís Klara Aradóttir og Guido Bäumer leika á saxófóna. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Hér er hægt að sjá allt helgihald í kirkjunni um jól og áramót.

Comments are closed.