Allra heilagra messa

Guðsþjónusta á allra heilagra messu sunnudaginn 3. nóvember kl. 11:00. Látinna minnst. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og Ólafur Freyr Birkisson syngur einsöng. Sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Veitingar í safnaðarheimili að guðsþjónustu lokinni. Þá um leið opnar myndlistarsýning Ragnheiðar Líneyjar Pálsdóttur í salnum. Verið velkomin!

Comments are closed.