Allra heilagra messa

Allra heilagra messa er á sunnudaginn kemur þann 4. nóvember. Þá kemur fólk saman til  messu í kirkjunni og minnist látinna ástvina sinni. Messan hefst kl. 11:00. Sjá hér.

Comments are closed.