Allraheilagramessa sunnudaginn 2. nóvember kl. 11:00

Untitled

Látinna minnst og kveikt ljós í minningu látinna. Félagar úr kór Víðstaðakirkju syngja undir stjórn Helgu Þórdísar.  Sr. Halldór Reynisson þjónar.

Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjón Maríu og Sigga

Allir eru hjartanlega velkomnir.    Molasopi í boði og samfélag eftir stundirnar.

Comments are closed.