Barnakór Víðistaðakirkju

Barnakór Víðistaðakirkju er skipaður börnum frá 8 ára (3. bekk) og eldri.  Nú er verið að taka við nýjum skráningum í kórinn og er best að hafa samband við Helgu Þórdísi kórstjóra á netfangið helga@vidistadakirkja.is til að skrá börnin.

Æfingar hjá barnakórnum verða á Fimmtudögum komandi vetur og verður nánari tímasetning auglýst fljótlega (þegar hún liggur betur fyrir).

Comments are closed.