Barnakór Víðistaðakirkju

Æfingar hjá barnakórnum hefjast næsta fimmtudag, þann 14. janúar kl. 14:30.

Æfingarnar eru opnar öllum börnum 8 ára og eldri og ekkert kostar að vera í kórnum. Nýjir félagar eru velkomnir inn í kórinn!

Ýmislegt spennandi er framundan og er þá fyrst að nefna að Friðrik Dór söngvari mun heimsækja kórinn og syngja með þeim í fjölskyldumessu sunnudaginn 8. febrúar.

Comments are closed.