Biblíudagurinn / Konudagurinn, 19. febrúar:

Tónlistarguðsþjónusta kl. 11:00

Kvennakór Hafnarfjarðar syngur undir stjórn Ernu Guðmundsdóttur og sóknarprestur þjónar. Kaffihressing í safnaðarsalnum að guðsþjónustu lokinni.

15676325_584829681724432_4846136263801717472_oSunnudagaskóli kl. 11:00

Fjörug, fræðandi og fjölbreytt stund fyrir börn á öllum aldri, í umsjá Maríu og Bryndísar. Djús og kex á eftir í safnaðarsalnum.

Comments are closed.