Biblíuleg íhugun

Í dag kl. 18:00 verður vikuleg samvera í Biblíulegri íhugun. Hugleiddur verður guðspjallstexti næsta sunnudags, 21. sunnudags eftir þrenningarhátíð – en hann er að finna í Jóhannesarguðspjalli, 4. kafla, versunum 34-38.

Comments are closed.