Bleik messa

Sunnudagskvöldið 13. október kl. 20:00 verður haldin bleik messa í tilefni af bleikum október. Delia Howser flytur hugleiðingu og Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista. Sóknarprestur þjónar með aðstoð messuþjóna. Bleikar kökur í safnaðarheimilinu á eftir. Endilega mætið í bleiku. Verið velkomin!

Comments are closed.