Dagur eldri borgara 5. maí:

Sameiginleg guðsþjónusta kl. 14:00 fyrir eldri borgara í Víðistaðasókn og Hafnarfjarðarsókn. Gaflarakórinn syngur undir stjórn Kristjönu Þórdísar Ásgeirsdóttur við undirleik Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista. Prestarnir í Hafnarfjarðarkirkju sr. Jón Helgi Þórarinsson og sr. Þórhildur Ólafs þjóna ásamt sóknarpresti og María  Gunnarsdóttir, guðfræðingur og æskulýðsfulltrúi Víðistaðakirkju prédikar.

10384343_835222356500676_7692712396304799045_n

Hátíðarkaffi í safnaðarheimilinu eftir messu.

 bus

Boðið verður upp á rútuferð frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 13:15, frá Sólvangi kl. 13:25, frá Hjallabraut 33 kl. 13:35 og frá Hrafnistu kl. 13:45.

Comments are closed.