Drottinn er réttlátur á öllum vegum sínum og miskunnsamur í öllum verkum sínum. Drottinn er nálægur öllum sem ákalla hann, öllum sem ákalla hann í einlægni. 15/07/2019 Sl. 145.17-18