Fermingarmessa

Síðasta fermingarmessan að þessu sinni verður á sunnudaginn kemur kl. 10:30. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Árna Heiðars Karlssonar. Fermd verða 8 börn.

Comments are closed.