Fermingarmessa I

Fyrsta fermingarmessan verður á sunnudaginn kemur, 6. apríl kl. 10:30. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista og sóknarprestur þjónar. Fermd verða – sjá hér.

Comments are closed.