Fermingarmessa II

Þá er komið að öðrum fermingarhópnum. Fermt verður í messu á pálmasunnudag 13. apríl kl. 10:30. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista og sóknarprestur þjónar. Sjá nöfn fermingarbarnanna hér.

Comments are closed.