Fermingarnámskeið

Fermingarundirbúningur fyrir börn sem hyggjast fermast í Víðistaðakirkju vorið 2017 hefst með sumarnámskeiði í næstu viku, dagana 15. – 18. ágúst. Dagskrá námskeiðsins hefst alla dagana kl. 9:00 að morgni og stendur yfir til kl. 12:00. Sjá nánar um tilhögun námskeiðsis á fermingarsíðunni.

Enn er hægt að skrá sig, annað hvort með því að smella á hnappinn hér að neðan  eða mæta á námskeiðið og skrá sig á staðnum:

Skráningarhnappur.texti

Comments are closed.