Fermingarnámskeið

Fermingarundirbúningur fyrir þau börn sem hyggjast fermast í Víðistaðakirkju vorið 2016 hefst með sumarnámskeiði í næstu viku, dagana 17. – 20. ágúst. Dagskrá námskeiðsins hefst hvern þessara daga kl. 9:00 að morgni og stendur yfir til kl. 12:00, nema síðasta daginn er því lýkut um kl. 11:00. Sjá nánar um tilhögun námskeiðsis á fermingarsíðunni.

Comments are closed.