Fjölskylduhátíð

Á sunnudaginn kemur 20. janúar verður fjölskylduhátíð í kirkjunni, þar sem fléttast saman form fjölskylduguðsþjónustu og sunnudagaskólans. Komin er löng hefð fyrir slíkum samkomum og eru þær jafnan vel sóttar. Barna- og unglingakórinn syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Nánar…

Comments are closed.