Fjölskylduhátíð

Á sunnudaginn kemur verður fjölskylduhátíð í kirkjunni. Stúlknakórinn syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir héraðsprestur þjónar. Sjá nánar…

Comments are closed.