Fjölskylduhátíð

Á sunnudaginn kemur þann 10. nóvember verður fjölskylduhátíð kl. 11:00. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og einnig mun nemandi úr Tónlistarskóla Hafnarfjarðar leika á píanó. Sóknarprestur þjónar og umsjónarfólk sunnudagaskólans aðstoðar.

Comments are closed.