Fjölskylduhátíð – heitt súkkulaði og smákökur

Fjölskylduhátíð verður 3. sunnudag í aðventu, þann 15. desember kl. 11:00. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur, sóknarprestur þjónar og umsjónarfólk sunnudagaskólans aðstoðar. Tekið verður á móti friðarloga skátanna. Að guðsþjónustu lokinni verður boðið upp á heitt súkkulaði og smákökur í safnaðarheimilinu.

Comments are closed.