FJÖLSKYLDUKRÚTTMESSA

krakkar kirkjaÁ sunnudaginn kemur, þann 11. október, verður Fjölskyldukrúttmessa kl. 11.

Við munum eiga skemmtilega og ánægjulega samverustund þar sem við spilum fjörug lög, heyrum áhugaverða biblíusögu og aldrei að vita nema við sjáum NebbaNú og hjálpum honum úr vandræðum sínum. Barnakór Víðistaðakirkju syngur undir stjórn Helgu Þórdísar. Sem sagt fjölbreytt dagskrá fyrir börn á öllum aldri!

Hlökkum til að sjá ykkur!

Kærleikskveðjur, María, Bryndís og Helga Þórdís.

Comments are closed.