Fjör á fjölskylduhátíð

Við fáum góða gesti til okkar á sunnudaginn, þann 8. nóvember kl. 11:00, þegar Leikhópurinn Lotta kemur í heimsókn. Lotta mun flytja söngvasyrpu sem inniheldur öll helstu ævintýrin sem leikhópurinn hefur sett upp og nokkrar af vinsælustu persónunum mæta á svæðið. Sunnudagaskólinn verður líka á sínum stað í umsjá Maríu og Lovísu. Verið velkomin!

lotta-raudhetta

 

Comments are closed.