Fyrirlestur um málefni flóttafólks

Miðvikudaginn 28. október kl. 19:30 flytur Bjarni Gíslason framkvæmdastjóri HK fyrirlestur í safnaðarsal kirkjunnar sem ber yfirskriftina: Staða fóttafólks frá Sýrlandi. – Hvað gerir hjálparstarf kirkjunnar? Allir velkomnir!

Hér má sjá dagskrá Vetrardaga í Víðistaðakirkju.

Comments are closed.