Fyrirlestur um Samskiptaboðorðin

Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir skólahjúkrunarfræðingur heldur fræðslufyrirlestur um uppbyggileg samskipti fullorðinna og barna með Samskiptaboðorðin að leiðarljósi sem hún bjó til og gaf út fyrr á þessu ári. Fyrirlesturinn fer fram í safnaðarsalnum miðvikudaginn 31. október kl. 20:00.

Comments are closed.