Gamlársdagur 31. desember:

Helgistund verður í kirkjunni kl. 17:00. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Helgu Þórdísar organista og sóknarprestur þjónar. Hressing í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.

Comments are closed.