Grill og leikir á kirkjutorgi

Vorhátíð barna- og unglingastarfsins fer fram á sunnudaginn kemur og ehfst með blómamessu/fjölskylduhátíð í kirkjunni. Að henni lokinni verður grillað á kirkjutorginu og farið í leiki. Sjá nánar

Comments are closed.