Guðsþjónusta 2. sunnudag í aðventu

Við guðsþjónustu á sunnudaginn kemur 8. des. kl. 11:00 mun Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur. Sóknarprestur þjónar með aðstoð sjálfboðaliða í messuhópi kirkjunnar.

Comments are closed.