Guðsþjónusta 25. okt. kl. 11:00

Kór Öldutúnsskóla myndKór Öldutúnsskóla heimsækir Víðistaðakirkju og sér um söng í tónlistarmessu kl. 11:00 á sunnudag.  Stjórnandi kórsins er Brynhildur Aðubjargardóttir.  Sr. Bragi ingibergsson stýrir stundinni og Helga Þórdís sér um undirleik.

Boðið er upp á veitingar í safnaðarsal að stundinni lokinni.  Allir eru hjartanlega velkomnir.

Comments are closed.