Guðsþjónusta á sunnudaginn

Næstkomandi sunnudag 24. nóv., sem er síðasti sunnudagur kirkjuársins, verður guðsþjónusta kl. 11:00 að venju. Þá mun Kór Víðistaðasóknar syngja undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur og mun eingöngu flytja sálma úr nýju sálmahefti þar sem kynntir eru nýir sálamar fyrir sálamabók íslensku Þjóðkirkjunnar. Sóknarprestur þjónar og messuþjónar aðstoða við helgihaldið.

Comments are closed.